Fréttir frá 2018

08 24. 2018

Haustgolfmót RSÍ 2018

kalfatjorn banner

Mótið verður 9 sept á Kálfatjarnavelli á Vatnsleysuströnd og er mæting kl 09,00 og hefst spilið kl 10,00

Mótið er 18 holu Texas scramble og meiga makar og gestir koma með.

Verð er 4000 kr á mann og er súpa og brauð innifalið í verðinu eftir leik.

Skráning (smella hér)

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?