Fréttir frá 2018

05 22. 2018

Golfmót iðnaðarmanna (Spennugolfið) - skráningu fer að ljúka!

golf

Golfmót iðnaðarmanna fer fram þann 2. júní 2018 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni). Rétt er að vekja athygli á að Spennugolf RSÍ er nú hluti af stærra móti með fleiri iðnaðarmannafélögum. Skráningu fer að ljúka en það er enn laus pláss en þeim fækkar. 

Ræst verður út kl. 09:00

Mótsgjald er 4.000 kr. (mótsgjald, teiggjöf, spil og matur að spili loknu).

Síðasti skráningardagur er 25. maí kl. 16 eða þegar hámarksfjölda er náð. 

Skráning (smella hér)

Vegleg verðlaun verða í boði !