Fréttir frá 2018

04 30. 2018

Laun hækka um 3% frá og með 1. maí 2018

rafidnadarsambandid2Þann 1. maí 2018 hækka laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þetta þýðir að laun sem greidd eru út eftirá koma til með að hækka í útborgun sem framkvæmd er um mánaðarmótin maí/júní. Við hvetjum félagsmenn eindregið til þess að fylgjast með því að laun hækki og að öll laun hækki sem þessu nemur. Lægstu laun geta verið að hækka meira hlutfallslega.