Fréttir frá 2018

04 15. 2018

Myndir frá sveinsbréfaafhendingu 14. apríl 2018

rafidnadarsambandid2Hér er hægt að skoða myndir frá sveinsbréfaafhendingunni sem fram fór í gær, 49 nýsveinar í rafvirkjun mættu í afhendinguna og 3 nýsveinar í rafeindavirkjun. Smelltu hér til að sjá myndirnar. Sveinsbréf verða afhent á Akureyri laugardaginn 5. maí. Óskum við nýsveinum innilega til hamingju með þennan flotta árangur.