Fréttir frá 2018

04 12. 2018

Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja 2018

fir

Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl 2018, kl. 18.00, á Stórhöfða 31, í sal Rafiðnaðarskólans. (gengið inn Grafarvogsmegin)

DAGSKRÁ:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Kosning kjörstjórnar FÍR skv. 38. grein laga félagsins.

3. Kosning fulltrúa á ársfund Birtu lífeyrissjóðs.

4. Lagabreytingar.

5. Atkvæðagreiðsla um tvö sæti í trúnaðarráði.

6. #Metoo kynnt frá lagalegri hlið af Ólafi Eyjólfssyni lögfræðingi RSÍ.


Á aðalfundinum verða tveir menn kosnir til eins árs í trúnaðarráð.
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram þurfa með framboði sínu að leggja fram lista með 18 meðmælendum á fundinum.

Boðið verður uppá hamborgara og fermingafranskar frá kl 17.45 á fundinum

Streymt verður frá fundinum á Youtube. https://www.youtube.com/channel/UCRNLEy0KSFBsJ9hT5RZj97g/live

Kveðja stjórnin

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?