Fréttir frá 2018

02 5. 2018

Samkomulag við Ríkið um launaþróunartryggingu

rafidnadarsambandid2Í dag þann 5. febúar var skrifað undir samkomulag á milli RSÍ og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um útfærslu á launaþróunatryggingu félagsmanna sem vinna eftir kjarasamingi RSÍ og Ríkissjóðs. Hækkun upp á 1,8% gildir frá 1. janúar 2017 sem hækkar launatöflu frá þeim tíma. Endurreikningur verður framkvæmdur og vonast er til að hann komi til greiðslu þann 1. mars 2018.