Fréttir frá 2018

02 5. 2018

Samkomulag við Ríkið um launaþróunartryggingu

rafidnadarsambandid2Í dag þann 5. febúar var skrifað undir samkomulag á milli RSÍ og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um útfærslu á launaþróunatryggingu félagsmanna sem vinna eftir kjarasamingi RSÍ og Ríkissjóðs. Hækkun upp á 1,8% gildir frá 1. janúar 2017 sem hækkar launatöflu frá þeim tíma. Endurreikningur verður framkvæmdur og vonast er til að hann komi til greiðslu þann 1. mars 2018.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?