Fréttir frá 2018

01 20. 2018

Orlofshús - páskar 2018

 

rafidnadarsambandid bleikur

 

Minnum félagsmenn á að hægt er að sækja um orlofshús vegna páska 2018 til 27. janúar 2018. Rafræn úthlutun 30. janúar samkvæmt punktakerfi. Félagsmenn fá tölvupóst um niðurstöðu úthlutunar.

 

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?