Fréttir frá 2018

01 20. 2018

Orlofshús - páskar 2018

 

rafidnadarsambandid bleikur

 

Minnum félagsmenn á að hægt er að sækja um orlofshús vegna páska 2018 til 27. janúar 2018. Rafræn úthlutun 30. janúar samkvæmt punktakerfi. Félagsmenn fá tölvupóst um niðurstöðu úthlutunar.