Fréttir frá 2018

01 16. 2018

Fyrirlestur og sýning í Rafiðnaðarskólanum

planet labs satellite camera designboom

Fyrirlestur og sýning á gervitungli.

Kynning og fyrirlestur um það nýjasta sem er að gerast á þeim slóðum verður haldin í sal skólans á 1 hæð.

Fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 11:30-12:30 - Stórhöfða 27, gengið inn Grafarvogsmegin.

Léttar veitingar í boði!

Kynnir verður : Ari Þórólfur Jóhannesson

Með nýjustu nanó-tækni, hafa tunglin farið hratt minnkandi og hér gefst kostur á að skoða hátæknitungl sem notað er við að mynda jörðina úr mikilli hæð.

Með myndunum verða til svokölluð fjarkönnunargögn sem byggjast á tölvumyndum sem nýtast t.d. við landfræðilegar greiningar, svipað og googlemaps kortlagningu, greiningu umferðar á sjó og landi og einnig við greiningu ýmissa efnasambanda í lofthjúpi og á yfirborði jarðar.

Kynningar fundur þessi er öllum opin og vonumst við til að sjá sem flesta.

Skráning á heimasíðu Rafiðnaðarskólanns (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?