Fréttir frá 2017

12 4. 2017

Styrkir vegna 2017

 

rafidnadarsambandid rautt

Við vekjum athygli á að félagsmenn sem vilja fá styrki greidda út fyrir jól þurfa að skila inn umsóknum í síðasta lagi fimmtudaginn 14. desember 2017. Styrkir verða greiddir út 22. desember. Þeir félagsmenn sem geta ekki skilað inn umsóknum fyrir þann tíma en vilja nýta styrki þetta árið geta skilað inn umsóknum til 5. janúar 2018. Styrkirnir verða þá skráðir á árið 2017 en greiddir út 12. janúar 2018. 

Minnum félagsmenn á að nota "Mínar síður" til að sækja um styrki. Innskráning er með íslykli eða rafrænum skilríkjum.