Fréttir frá 2017

10 27. 2017

Opnun á bókun orlofshúsa 1. nóvember kl 9:00

orlofslog

Miðvikudaginn 1. nóvember kl 9:00 verður opnað á bókanir orlofshúsa innanlands fyrir tímabilið 6. janúar til 25. mai 2018 að undanskildum páskum. Upplýsingar um páska- og sumarumsóknir verða sendar í fréttabréfi mánudaginn 30. október.