Fréttir frá 2017

10 26. 2017

Ný hagspá ASÍ - toppi hagsveiflunnar er náð

asi bleikur

Samkvæmt nýrri hagspá hagdeildar ASÍ fyrir árin 2017-2019 sýnir hagkerfið nú merki um að hægja muni á umsvifum eftir kraftmikinn hagvöxt undanfarinna ára. Toppi hagsveiflunar hefur verið náð en áfram verður umtalsverður hagvöxtur á spátímanum sem  drifinn verður af vexti einkaneyslunnar fremur en auknum útflutningi eða fjármunamyndun. (lesa meira)