Fréttir frá 2017

09 23. 2017

Afhending Sveinsbréfa í rafiðngreinum

bordar 1300x400 10

Laugardaginn 23. september voru afhent sveinsbréf í rafvirkjun, rafveituvirkjun og rafeindavirkjun.
Afhendingin fór fram í sal Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða 27 eins og undan farin ár.

Myndir frá afhendingu (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?