Fréttir frá 2017

07 14. 2017

RSÍ styrkir landssöfnun vegna flóða á Grænlandi

rafidnadarsambandid rautt

 

Rafiðnaðarsambandið ákvað að leggja 250 þúsund krónur í landssöfnun sem Hjálparstarf kirkjunnar, Hrókurinn, Kalak og Grænlandsvinir standa fyrir vegna hamfaranna á Grænlandi aðfaranótt sunnudagsins 18. júní.  Fjölmargir hafa lagt söfnuninni lið og hvetur RSÍ aðra til að leggja söfnuninni lið. Hægt er að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 kr. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?