Fréttir frá 2017

05 30. 2017

Fjöldi atvinnuleitenda í mars 2017

rafis bordar 1300x400 06

Í mars 2017 voru 24 félagsmenn RSÍ í atvinnuleit. Hér má sjá töflu sem sýnir hvernig félagsmenn dreifast á aðildarfélög RSÍ.

  mars 2017 
Félag tæknifólks í rafiðnaði  9
Rafiðnaðarfélag Norðurlands 
Félag íslenskra rafvirkja 3
Félag rafeindavirkja 4
Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi  0
Rafiðnaðarfélag Suðurnesja 0
Félag íslenskra símamanna 7
Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús 0
Félag kvikmyndagerðarmanna 0
Samtals:  24