Áramótaspjall formanns RSÍ
Undanfarið ár hefur verið okkur Íslendingum erfitt.         

Skyndilega rataði umfjöllun um svokallað rafskólp inn í fréttatímana.

 

Nokkrar myndir af jólaballi Rafiðnaðarsambandsins.................

Um síðustu jól var sú venja endurvakinn að halda jólaböll fyrir börn félagsmanna.

Síðasta hrun er afstaðið, spilapeningarnir eru á borðinu og fjárhættuspilararnir eru enn í spilavítinu, en þeir viku aðeins úr salnum um tíma.

Óánægja er þessa dagana meðal rafiðnaðarmanna sem starfa hjá fyrirtækjum Skipta (Símans) vegna þess að fyrirtækin tóku einhliða þá ákvörðun að fresta umsamdri 2,5% launahækkunum sem taka áttu gildi um áramót.

Það er skelfilegt að heyra málflutning nokkurra af fulltrúum austur Evrópuríkjanna hér á Evrópuþinginu.

Í framhaldi af þingi Evrópusambands byggingarmanna hófst þing Alþjóðasambandsins. Það tekur verulega á mann að hlusta á fulltrúa suður Ameríku landanna lýsa stöðu sinni. Fulltrúar þeirra segja að enn séu að störfum þar „hitmen" frá stóru bandarísku fyrirtækjunum, sem beiti öllum brögðum til að hámarka arð og halda niðri kjörum og spara útgjöld vegna aðbúnaðar og öryggis.

red2Hið árlega Jólaball RSÍ verður haldið sunnudaginn 20.desember í "Gullhömrum"  Þjóðhildarstíg 2. Rvk.  kl.14:00 - 16:00

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 580 5226 fyrir kl.16:00 þann 17.desember.

Verð er 500 kr. fyrir hvern einstakling.

Greitt er við inngang.