Árið 2016 verða liðin 90 ár frá stofnun Rafmagnsvirkjafélags Reykjavíkur

 

Á afmælis ári okkar verður fagnað með góðum verkum og mikilli gleði. það sem er á döfini, meðal annars er við verðu f

Ný uppfærð "mobile friendly" heimasíða félagsins er komin í loftið.

Hér má sjá nokkrar nýjunar eingos fróðleiksmolar og virkt viðburðardagatal.

Öllum fréttum verður dælt inná facebook síðu félagsins og þar kannski fer fram mestu samskipti okkar við félagsmenn. 

 

Endilega ef það eru einhverjar ábendindar þá má senda þær á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kveðja Adam Kári 

Vara-formaður FÍR

Nú í ár einsog mörg önnur ár hefst trúnaðamannaráðstefna RSí á Selfossi um helgina

Þar fáum við sjens til að hitta helstu trúnaðamenn, ræða málin og kynnast þeim. 

 

í framhaldinu af þessari ráðstefnu verðu lagabreytingarráðstefna FÍR þar sem við munum vinna að helsta baráttumáli okkar. Mikil yfirhalning á lögum FÍR.

 

Kveðja Adam Kári