Atkvæðagreiðslu um vinnustaðasamning AFLs/RSÍ við Alcoa Fjarðaál frá 19.09.2025 lauk kl. 15:00 í dag.

Á kjörskrá voru 501 félagsmenn.

Atkvæði greiddu 337 eða 67,27%.

Já sögðu 207 eða 61,42%

Nei sögðu 120 eða 36,61

Auðir og ógildir 10 eða 2,97%

Samningur er því samþykktur.