Stjórn og trúnaðarráð Félags íslenskra rafvirkja (FÍR) samþykktu einróma á fundi í dag að boða til atkvæðagreiðslu um verkfall meðal félagsmanna FÍR sem starfa hjá Alcoa.

Gert er ráð fyrir að atkvæðagreiðslan hefjist á næstu dögum.