Athygli er vakin á að ákveðið hefur verið að framlengja opnunartímabil fyrir helgarleigur í orlofsbyggðinni í Flókalundi. Nú er hægt að bóka helgar allan septembermánuð og til og með 12. október.

Orlofssvæðið verður opið frá klukkan 13 á föstudögum til klukkan 16 á sunnudögum.

Orlofshúsið er bókað hér.