Tjaldsvæðin verða opnuð 23. maí View Larger Image Athygli er vakin á því að tjaldsvæði félagsins á Skógarnesi og í Miðdal, verða opnuð föstudaginn 23. maí. Bóka og greiða þarf fyrir tjaldstæði áður en komið er á staðinn. Upplýsingar um svæðin má finna á vef RSÍ. Hér má kynna sér nánari upplýsingar um svæðin. Deila: Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Baldur Guðmundsson2025-05-13T16:13:47+00:0013. May 2025|2025, Fréttir|